Fjórđungar og hálft naut

Hjá okkur er hægt að kaupa 1/4 naut 1/2 eða þaðan af meira. 1/2 naut er ca. 80 kg. U.þ.b helmingurinn er hakk. Restin er gúllas ca 10 kg og svo vöðvar. (lund, hryggvöðvi, prime rib roast, framhryggur, mjaðmasteik, innralæri, klumpur, bógsteik og ytralæri.)

Þegar keyptur er 1/4 af nauti  hakkinu og gúllasinu af 1/2 skipt í tvennt og svo allir vöðvar helmingaðir.

Hægt er að fá gúllas og hakk í mistórum pakkningum 700gr eða 500gr allt eftir hvað hverjum og einum hentar. Gegn aukagjaldi er svo hægt að koma ennfrekar til móts við þarfir fólks (skera í steikur meira/minna gúllas og hakk. Hamborgara o.þ.h.

Kjötið er afhent í Matarbúrinu (nema að um annað sé samið) vakúmpakkað vigtað og merkt. Frosið eða ófrosið.

Svo er öllum velkomið að hafa samband ef upp koma spurningar þegar búið er að versla 1/4 eða 1/2 skrokk.

Háls í Kjós|276 Mosfellsbćr|Sími 897-7017|www.hals.is|hals@hals.is
Opnunartími Matarbúrsins Föstudaga, 16:00 - 20:00|Laugardaga og sunnudaga 14:00 - 18:00