Chutney, magnað meðlæti.
 
Það eru til margar tegundir af chutney, sætt, súrt, sterkt eða bragðmikið. Chutney hefur frá ómunatíð verið notað sem meðlæti með kjöti og er upprunnið frá Indlandi.
Chutney bragðbætir ekki einungis hina ýmsu kjötrétti, heldur er chutney líka ómissandi með ostum !
Allar tegundir chutneys frá Matarbúrinu eru búnar að standa í a.m.k einn mánuð og eru tilbúnar til neyslu. Chutney er þeirrar náttúru gætt að því lengur sem það er geymt því bragðmeira verður það og jafnframt mildara.
 
Peru & chili
Peru & chili VERÐ PER KG.

Algert ostachutney. Ómissandi með öllum ostum

Rabbarbara chutney
Rabbarbara chutney VERÐ PER KG.

Nautasteik og rabbarbara chutney eru í okkar huga bundin órjúfanlegum böndum.

Hßls Ý Kjˇs|276 MosfellsbŠr|SÝmi 897-7017|www.hals.is|hals@hals.is
OpnunartÝmi Matarb˙rsins F÷studaga, 16:00 - 20:00|Laugardaga og sunnudaga 14:00 - 18:00